Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Úthlutanir

Hluta tekna af sölu veiðikorta er úthlutað til vöktunar og rannsókna á veiðistofnum.

Tvær grágæsir á flugi

Í samræmi við lög númer 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum skal gjald af sölu veiðikorta notað til rannsókna, vöktunar og stýringar á stofnum villtra dýra, auk þess að kosta útgáfu kortanna.

Ráðstöfun sjóðsins

  • Allt að 50%

    Vöktunaráætlanir, stofnstærðarmat og mat á veiðiþoli helstu veiðitegunda

  • Allt að 40%

    Umsýsla veiðikortakerfisins

  • Lágmark 10%

    Sértækar rannsóknir í þágu veiðistjórnunar

Úthlutanir sjóðsins

Árlega er úthlutað úr sjóðnum og hér að neðan má sjá yfirlit yfir úthlutanir hvers árs. Árið 2023 tók Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið við fjármögnun vöktunar á rjúpu og grágæs svo vöktun á þeim tegundum er ekki lengur styrkt af tekjum af sölu veiðikorta, sem býr til rými til þess að auka við vöktun og rannsóknir á öðrum veiðitegundum.

Vöktunaráætlanir og niðurstöður

Með því að smella á örina hér að neðan er hægt að skoða vöktunaráætlanir og skýrslur verkefna sem hafa hlotið styrk úr veiðikortasjóði frá árinu 2016.

2024

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.652.120
NáttúrufræðistofnunGPS sendar (hálsólar) fyrir refi (sértækt verkefni)3.000.000
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.897.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla6.742.060

2023

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.187.000
NáttúrufræðistofnunStofnlíkan rjúpu, stjórnunar- og verndaráætlun (sértækt verkefni)4.499.874
NáttúrufræðistofnunGrágæsaátak, GPS/GSM merkingar (sértækt verkefni)2.566.600
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.060.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.550.000

2022

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu9.229.000
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.187.000
NáttúrufræðistofnunGrágæsaátak, GPS/GSM merkingar (sértækt verkefni)2.006.000
NáttúrufræðistofnunGagnakaup vegna gæsarannsókna (sértækt verkefni)2.983.440
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.060.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.550.000
Náttúrustofa AusturlandsVöktun grágæsa3.174.000

2021

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu9.229.000
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.187.000
NáttúrufræðistofnunGrágæsaátak (sértækt verkefni)5.436.353
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.060.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.550.000
Náttúrustofa AusturlandsVöktun grágæsa3.174.000

2020

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu9.229.000
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.187.000
NáttúrufræðistofnunStofnlíkan rjúpu, stjórnunar- og verndaráætlun (sértækt verkefni)3.000.000
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.060.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.550.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktunarmyndavél og uppsetning (sértækt verkefni)1.500.000
Náttúrustofa AusturlandsVöktun grágæsa3.174.000
Náttúrustofa AusturlandsMat á notagildi kanadískra gæsarannsóknaaðferða (sértækt verkefni)1.400.000
SKOTVÍSÞróun snjallsímaforrits1.375.000

2019

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu9.229.000
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.187.000
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda5.060.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.550.000
Náttúrustofa AusturlandsVöktun grágæsa3.174.000

2018

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu11.100.000
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.380.000
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda4.580.000
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla4.440.000
UmhverfisstofnunVeiðiráðstefna (sértækt verkefni)1.500.000

2016

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu13.245.426
NáttúrufræðistofnunVöktun skarfa1.308.800
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda3.496.800
Náttúrustofa NorðausturlandsVöktun bjargfugla3.900.000
Náttúrustofa NorðausturlandsMyndavélakaup (sértækt verkefni)1.720.000
VERKÍSVöktun gæsa (sértækt verkefni)918.000

2015

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
Háskóli ÍslandsHeilbrigði veiðitegunda3.000.000
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu9.000.000
NáttúrufræðistofnunSníkjudýr í rjúpu750.000
Náttúrustofa SuðausturlandsLundi og bjargfugl4.400.000
Náttúrustofa NorðausturlandsFarhættir svartfugla3.930.000
RHÍ SnæfellsnesiVöktun dílaskarfs820.000
VERKÍSVöktun gæsa og anda2.371.000
VÖRMagainnihald fiska1.000.000
Ævar PetersenHlunnindi fuglabjarga700.000

2014

StyrkhafiVerkefniÚthlutun
Háskóli ÍslandsVöktun bjargfugla3.890.000
Háskóli ÍslandsHeilbrigði veiðitegunda3.620.000
Háskóli ÍslandsSníkjudýr í rjúpu8.500.000
NáttúrufræðistofnunVöktun rjúpu3.460.000
Náttúrustofa SuðurlandsVöktun lunda2.000.000
Náttúrustofa SuðausturlandsBeitarálag gæsa2.000.000
Náttúrustofa NorðausturlandsFarhættir svartfugla2.500.000
VERKÍSVöktun gæsa og anda800.000
Ævar PetersenHlunnindi fuglabjarga700.000