Komdu og upplifðu Vatnajökulsþjóðgarð
Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008 og frá og með 1. janúar 2025 er hann hluti af Náttúruverndarstofnun. Hann nær yfir allan Vatnajökul, stór svæði í nágrenni hans og fjölmörg sveitarfélög. Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi.
Nánar um Vatnajökulsþjóðgarð á vef þjóðgarðsins.
