Gestastofur
Gestastofur Náttúruverndarstofnunar um allt land en þær þjóna sem hlið inn á friðlýst svæði og þjóðgarða og veita gestum margvíslega þjónustu og upplýsingar. Í gestastofunum er hægt að nálgast allar upplýsingar um svæðin og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreyingu. Í gestastofum er einnig hægt að skoða áhugaverðar og fjölbreyttar sýningar.
