Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Valmynd

Fólk­vang­ur­inn Gler­ár­dal­ur

Glerárdalur ber þess merki að vera mótaður af jöklum og eru þar fjölbreyttar berggerðir. Auk þess má þar finna steingerðar plöntuleifar, surtarbrand og kísilrunninn trjávið.

Aðgengi og upplýsingar

Fólkvangurinn er í Glerárdal, ofan Akureyrar. Áningarstaðir eru á tveimur stöðum, annars vegar við Hlíðarfjallsveg og hins vegar við friðlandsmörk sunnan Glerár.