Hreindýrafréttir
20. september 2025
−Seinasti dagur hreindýraveiða. Þorsteinn Aðalsteins. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Viðfirði, skörun 5. Veiðum lokið, mér sýnist einn veiðmaður með kýrleyfi á sv. 7 ekki hafa mætt til veiða og því verið eitt leyfi ekki nýtt. 20 leyfi á kýr eru svo í nóvember á svæði 9.