Til baka

16 júlí 2025

Eldgos hafið við Sundhnúksgíga

Mynd: Almannavarnir, júlí 2025

Mynd: Almannavarnir, 2025

Eldgos hófst í nótt norðan við Grindavík. Hraun rennur nú í norðaustur frá sprungunni. Almannavarnir hafa lokað svæðinu og vara við hættu á nýjum sprungum og gasmengun.

Við hvetjum alla til að sýna ábyrgð og halda sig fjarri gosstöðvunum. Gott er að fylgjast með þróun gossins og dreifingu gasmengunar, sérstaklega ef vindátt breytist.

Gagnlegar upplýsingaveitur:

Almannavarnir

Veðurstofa Íslands

Loftgæði.is