Til baka

10 september 2025

Fræðslugöngur í boði á Degi íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn þann 16. september ár hvert en dagurinn er tileinkaður íslenskri náttúru til að undirstrika mikilvægi hennar og hvetja til náttúruverndar.

Í tilefni dagsins býður Náttúruverndarstofnun upp á fræðslugöngur víðsvegar um landið. Í Skaftafelli, Mývatnssveit og í friðlandinu Bessastaðanesi. Nánari upplýsingar um göngurnar má finna í viðburðum á facebook:

Öll velkomin að taka þátt!